Ársskýrsla Festi 2019
Festi er eignarhaldsfélag sem sérhæfir sig í rekstri félaga sem eru leiðandi í smásölu og sölu á eldsneyti á Íslandi.
Festi er eignarhaldsfélag sem sérhæfir sig í rekstri félaga sem eru leiðandi í smásölu og sölu á eldsneyti á Íslandi.
Stefna Festi og dótturfélaga er að vera í forystu til framtíðar og er samfélagsleg ábyrgð hluti af því. Dótturfélög Festi hafa með ýmsum hætti dregið úr umhverfisspori sínu meðal annars með markvissri flokkun úrgangs ásamt ýmsum sértækum aðgerðum tengdum kjarnastarfsemi sinni.
Siðareglur Festi gilda um alla starfsemi Festi og rekstrarfélaga og alla starfsmenn og stjórn félagsins, sem og þá verktaka, sem sinna verkefnum fyrir það.